Stafgöngudagurinn verður haldinn á eftirfarandi stöðum á landinu þennan dag og munu stafgönguleiðbeinendur ÍSÍ taka á móti þátttakendum. Þeir sem eiga stafi eru hvattir til að koma með þá með sér en á sumum stöðum verður hægt að fá einhver pör að láni.
Staður | Gengið frá | Tími | Ganga | |||
Stórutjarnarskóli | Vaglaskógi/mæting við búðina | 15:00 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Akureyri | Kjarnaskógur | 13:30 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Stöðvarfirði | Íþróttahúsinu | 11:00 | Koma með stafi | |||
Reykjavík | Skautahöllina | 13 og 14 | Kynning og fyrir vana | |||
Ísafjörður | Íþróttahúsinu Torfnesi | 13:00 | ||||
Flateyri | Íþróttahúsinu | 11:00 | ||||
Bolungarvík | Íþróttahúsinu Árbæ | 13:00 | ||||
Kópavogur | Heiðmörk | 11:00 | Kynning og ganga fyrir vana | |||
Reyðarfirði | Fjarðabyggðarhöllin | 14:00 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Varmahlíð | Sundlauginni | 10:00 | Koma með stafi | |||
Efri-Vík | Hótel Laki | 14:00 | ||||
Breiðdalsvík | Við Grunnskólann | 14:00 | Koma með stafi | |||
Egilsstaðir | Vilhjálmsvöllur | 11:00 | Koma með stafi | |||
Selfoss | Við Gestshús | 11:00 | Koma með stafi | |||
Akranesi | Við skóræktina | 14:00 | Koma með stafi | |||
Eskifirði | Við sundlaugina | 10:00 | Koma með stafi | |||
Neskaupsstað | Planið við Hótel Egilsbúð | 14:00 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Fáskrúðsfirði | Við Leiknishúsið | 11:00 | Koma með stafi | |||
Grindavík | Við Orkubúið | 14:00 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Mosfellsbæ | Við Íþróttahúsið | 11:00 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Borgarnesi | Við Sparisjóðsplanið | 11:00 | Koma með stafi | |||
Keflavík | Við sundlaugina | 11:00 | Hægt að fá stafi að láni | |||
Markmiðið með þessum degi er að kynna og vekja athygli á íþróttinni og hvetja fólk til þess að hreyfa sig um leið og það styrkir beinin. Hreyfing ásamt heilsusamlegu mataræði er ein mikilvægasta forvörn gegn beinþynningu.
Góð stafgöngutækni skiptir máli og einnig réttir stafgöngustafir