Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 16 október 2017
Föstudaginn 20. október heldur Beinvernd upp á alþjóðlegan beinverndardag líkt og 200 önnur beinverndarfélög um allan heim. Í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna í Blásölum á Lanspítalanum í Fossvogi og hefst hún kl. 13:00. Yfirskrift ráðstefnunnar er betra er heilt en vel gróið. Áður gefst ráðstefnugestum kostur á að fá sér kalkríka hádegishressingu á
- Published in Fréttir
No Comments
Færðu nóg af kalki?
Miðvikudagur, 04 mars 2015
Kannaðu það með því að hlaða niður smáforriti (appi) í símann eða smelltu hér til að reikna út daglega neyslu á þessu mikilvæga steinefni sem kalkið er. Þarna má einnig finna ráðleggingar um hvernig hægt er að ná ráðlögðum dagskammti og tengil á mataruppskriftir með beinlínis hollum mataruppskriftum. Rannsóknir hvaðanæva úr heiminum sýna að allt
- Published in Fréttir