Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?
Miðvikudagur, 22 apríl 2015
Hún miðar að sértækri þjálfun marga vöðva í einu, getur auðveldað daglegar athafnir og bætt lífsgæðin. Með aldrinum verður æ mikilvægara að viðhalda góðu jafnvægi og vöðvastyrk. Þess vegna hefur svokölluð starfræn líkamsþjálfun orðið vinsæl víða erlendis sérstaklega fyrir eldra fólk. Hvers konar þjálfun? Í starfrænni líkamsþjálfun eru vöðvarnir þjálfaðir til þess að vinna saman
- Published in Fréttir
No Comments