Afmælisráðstefna Beinverndar
Föstudagur, 21 apríl 2017
Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan
- Published in Fréttir
No Comments
Bein áhrif þjálfunar
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu. Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin. Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
- Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir
Kalkreiknir
Mánudagur, 27 febrúar 2017
Kalkreiknir er reikniforrit á vef alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Með því að setja inn ákveðnar upplýsingar er hægt að reikna út hvað við fáum mikið af kalki úr fæðunni. Þetta er góð leið til að fylgjast með kalkneyslunni. Rannsóknir benda til þess að líkaminn nýti betur kalkið sem við fáum úr fæðunni en það sem við
- Published in Fréttir
Læknadagar 2017
Mánudagur, 16 janúar 2017
Læknadagar 2017 eru haldnir í Hörpu 16. -20. janúar. Þar kennir ýmissa grasa enda er símenntun og endurmenntun lækna mikilvæg. Beinvernd er eitt af viðfangsefnum Læknadaga þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 9 :00 – 12:00. Rafn Benediktson, innkirtlalæknir og yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækninga á LSH, heldur fræðsluerindi um beinþynningu og greinir frá helstu nýjungum. Síðan
- Published in Fréttir
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum
Miðvikudagur, 11 janúar 2017
Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks. Flestir mæta D-vítamínþörf í gegnum sólarljós (UVB) en takmarkandi áhrifavaldar eru m.a. ; breiddargráða, árstíð, tími dags, skýjahula, mengun, húðgerð, aldur og sólarvarnir. Á þeim tíma sem tekur húðina að verða bleik
- Published in Greinar / Pistlar