Góð aðsókn á rástefnu Beinverndar á alþjóðlegum beinverndardegi.
Laugardagur, 21 október 2017
Beinvernd stóð fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ föstudaginn 20. október sl. í tilefni alþjóðlegs beinverndardags, og fór hún fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Dagskráin hófst á ávarpi heilbrigðisráðherra, Óttarrs Proppé. Þá tók Bergþóra Baldursdóttir, sjúkraþjálfari, við og greindi frá niðurstöðum úr nýlegu doktorsverkefni sínu sem hún nefndi Hvað einkennir þá
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2017
Föstudagur, 20 október 2017
Beinvernd stendur fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ í dag, föstudaginn 20. október, í tilefni alþjóðlegs beinverndardagsins. Ráðstefnan fer fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Meðal efnis á dagskrá ráðstefnunnar er ný rannsókn Bergþóru Baldursdóttur, sjúkraþjálfara, um þætti sem einkenna þá sem detta og brotna. Birkir Friðfinnsson, sjúkraþjálfari og brotatengill
- Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 16 október 2017
Föstudaginn 20. október heldur Beinvernd upp á alþjóðlegan beinverndardag líkt og 200 önnur beinverndarfélög um allan heim. Í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna í Blásölum á Lanspítalanum í Fossvogi og hefst hún kl. 13:00. Yfirskrift ráðstefnunnar er betra er heilt en vel gróið. Áður gefst ráðstefnugestum kostur á að fá sér kalkríka hádegishressingu á
- Published in Fréttir
Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi.
Mánudagur, 08 júní 2015
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina. Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa skipulagt átak sem beinist að næringu og leggur áherslu á að nálgast það frá sjónarmiði lýðheilsu sem m.a. tengist inntöku á kalki, D-vítamíni, próteinum og öðrum næringarefnum
- Published in Fréttir