Matur og beinin þín
Þriðjudagur, 03 mars 2015
Maturinn sem þú borðar getur haft áhrif á beinin. Það er mikilvægt að þekkja þær fæðutegundir sem eru ríkar af kalki, D-vítamíni og öðrum næringarefnum sem eru beinunum nauðsynleg. Sú þekking hjálpar þér að velja rétta fæðu á hverjum degi til að viðhalda almennt góðri heilsu. Hér fyrir neðan má sjá lista með dæmum af
- Published in Fréttir
No Comments
Beinabankinn – nokkur atriði fyrir foreldra.
Föstudagur, 27 febrúar 2015
Foreldrar athugið: Þegar „beinabanki“ barna ykkar er byggður upp, minnka líkur á beinþynningu hjá þeim síðar á lífsleiðinni. Þetta er staðreynd. Vissuð þið að unglingarnir ykkar eru hugsanlega að setja sig í aukna hættu á beinþynningu síðar á ævinni, ef þeir huga ekki að heilsu beina sinna NÚNA á mikilvægasta vaxtar- og þroskaskeiði beinanna sem
- Published in Fréttir