Beinráður
		Föstudagur, 20 mars 2015
		
	
	
    Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður,  áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar. Áhættureiknirinn er hannaður af íslenska fyrirtækinu Expeda sem sérhæfir sig í hönnun á klínískum greiningartækjum eða svokölluðum Clinical Decision Support Systems (C-DSS). Hann er hannaður og framleiddur undir ströngu gæðaeftirliti og er CE vottaður.   Með þessum áhættureikni,
    - Published in Fréttir
    No Comments
    
    
    

