Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu
Fimmtudagur, 31 ágúst 2017
Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt af því sem vert er að huga að er heilbrigði beinanna. Það er staðreynd að það er aukin hætta á byltum og beinbrotum á efri árum. Ein af ástæðum beinbrotanna er beinþynning. Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir
No Comments