Bættu jafnvægið og dragðu úr hættu á byltum og brotum
Þriðjudagur, 23 febrúar 2016
Ef við gefum því gaum, þá er heilmikið mál að halda líkamanum í uppréttri stöðu. Það að halda jafnvægi krefst stöðugrar samhæfingar heila, vöðva, taugakerfis, augna, eyrna og liðamóta. Flestum okkar tekst að halda góðu jafnvægi að mestu leyti átaka- og umhugsunarlaust þar til aldurinn sækir að. Þá breytist sjónin, vandamál koma upp tengd eyrum
- Published in Uncategorized @is
No Comments