Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2017
Föstudagur, 20 október 2017
Beinvernd stendur fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ í dag, föstudaginn 20. október, í tilefni alþjóðlegs beinverndardagsins. Ráðstefnan fer fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Meðal efnis á dagskrá ráðstefnunnar er ný rannsókn Bergþóru Baldursdóttur, sjúkraþjálfara, um þætti sem einkenna þá sem detta og brotna. Birkir Friðfinnsson, sjúkraþjálfari og brotatengill
- Published in Fréttir
No Comments