Beinabankinn – nokkur atriði fyrir foreldra.
		Föstudagur, 27 febrúar 2015
		
	
	
    Foreldrar athugið: Þegar „beinabanki“ barna ykkar er byggður upp, minnka líkur á beinþynningu hjá þeim síðar á lífsleiðinni. Þetta er staðreynd. Vissuð þið að unglingarnir ykkar eru  hugsanlega að setja sig  í aukna hættu á beinþynningu síðar á ævinni, ef þeir huga ekki að heilsu beina sinna NÚNA á  mikilvægasta vaxtar- og þroskaskeiði beinanna sem
    - Published in Fréttir
 
    No Comments
    
    
    
