Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum
		Miðvikudagur, 11 janúar 2017
		
	
	
    Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks. Flestir mæta D-vítamínþörf í gegnum sólarljós (UVB) en takmarkandi áhrifavaldar eru m.a. ; breiddargráða, árstíð, tími dags, skýjahula, mengun, húðgerð, aldur og sólarvarnir. Á þeim tíma sem tekur húðina að verða bleik
    - Published in Greinar / Pistlar
    No Comments
    
    
    

