Mikilvægt að nýta meðferðarúrræði
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Árlega veldur beinþynning rúmlega 1200 beinbrotum hér á landi. Algengustu brotin eru framhandleggsbrot og samfallsbrot í hrygg en alvarlegust eru mjaðmabrot. Með markvissri meðferð má fækka fjölda beinbrota. Beinbrot skerða lífsgæði fólks, oft til margra ára og kostnaður vegna þeirra fyrir samfélagið er umtalsverður eða allt að milljarður króna ár hvert. Með þetta í huga
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson
No Comments