Afmælisráðstefna Beinverndar
Föstudagur, 21 apríl 2017
Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan
- Published in Fréttir
No Comments