Beinvernd leitar að þátttakendum í rýnihóp.
		Mánudagur, 11 maí 2015
		
	
	
    Félagið Beinvernd er að skoða innra starf sitt með það að markmiði að bæta og efla þá þjónustu sem félagið veitir. Því er kallað eftir fólki til að taka þátt í verkefninu en  þátttakan felst í því að vera í rýni- eða samráðshópi þar sem farið er yfir þá þætti sem skiptir fólk mestu máli
    - Published in Fréttir
    No Comments
    
    
    

