Byltuvarnir að vetri til
		Mánudagur, 11 janúar 2016
		by Beinvernd
	
	
    Þegar snjókorn falla þá fellur fólk líka. Byltur vegna hálku er ein af hættum vetrarveðurs og geta valdið alvarlegum áverkum s.s. blæðingum, brotnum beinum og jafnvel höfuðmeiðslum. Nokkur góð ráð: Skipuleggja fram í tímann. Skipuleggðu ferðir miðað við veður. Ef þú þarft ekki að vera á ferðinni slepptu því. Bíddu þar til veður lagast og búið
    - Published in Fréttir
    No Comments
    
    
    

