Vinsælustu vísindagreinar IOF
		Fimmtudagur, 11 febrúar 2016
		
	
	
    Alþjóða beinverndarsamtökin koma að útgáfu vísindatímaritanna  Osteoporosis International, Calcified Tissue International & Musculoskeletal Research og Archives of Osteoporosis. Allt eru þetta vönduð ritrýnd tímarit sem birta það helsta sem er að gerast í rannsóknum á beinþynningu og tengdu efni. Félagsmönnum IOF og aðildarfélög IOF geta fengið aðgang að þessum tímaritum á hagstæðu verði. Fimm vinsælustu
    - Published in Fréttir
    No Comments
    
    
    

