Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi.
Mánudagur, 08 júní 2015
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina. Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa skipulagt átak sem beinist að næringu og leggur áherslu á að nálgast það frá sjónarmiði lýðheilsu sem m.a. tengist inntöku á kalki, D-vítamíni, próteinum og öðrum næringarefnum
- Published in Fréttir
No Comments