Fyrsta vika febrúarmánaðar er árlega helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðarar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla á tannþráðinn og daglega notkun hans undir kjörorðinu Taktu upp þráðinn. Sjá nánar á vef Lýðheilsustöðvar.
Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.