Föstudaginn 21. október n.k. stendur Heill heimur fyrir ráðstefnu um D-vítamín á Reykjavík Natura (Loftleiðir) kl. 08:30 – 13:00.
Dr. Holick er margverðlaunaður fyrir rannsóknir sínar á D-vítamíni og þykir einkar líflegur fyrirlesari.
“Ef þú vilt öðlast nýja sýn á D-vítamín þá getur það breytt heilsu þinni og lífi á áhrifaríkan hátt”. The vitamin D solution – Dr. Holick.
Dagskrá:
08:00 Móttaka og skráning
08:30 Setning; Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu.
08:40 Stutt og laggott í D-dúr.
08:45 Vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga;
Prófessor Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir innkirtlasjúkdóma, LSH.
09:15 ABC en ekkert D!
Kolbeinn, sérfr. í efnaskipta- og innkirtlasjúkdómum barna.
09:45 Vitundavakning á norðurslóðum
Anna Þóra Ísfeld, meistaranemi í Lýðheilsuvísindum við HÍ.
10:05 Morgunverður
10:30 Þarf að D-vítamínbæta íslensk matvæli?
Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfrærðideild HÍ
11:00 Er ég D í fortíð sé
Haraldur Magnússon, osteópati, B.Sc. (hons)
11.30 The D-lightful vitamin D for Your Health
Dr. Michael F. Holick, P.hD., M.D., Professor of Medicine, Physiology and Biophysics at Boston University.
12:30 Pallborðsumræður
13:00 Ráðstefnuslit
Fundarstjóri: Finnur Hermannsson, EMPH og ráðgjafi hjá Capacent
Verð kr. 4.900.- en ef greitt er fyrir 10. október kr. 4.500.-
Nánari upplýsingar www.heillheimur.is
Skráning á [email protected] eða í síma 864-0981