Föstudaginn 13. október 2006 í Öskju í Náttúrfræðahúsi HÍ.
13:15 – 13:25 Setning – Pálmi V Jónsson
13:25 – 13:35 Kynning á Vísindadeginum og dagskrá – Ólafur Samúelsson
13:35 – 13:50 Kynning á Byltu- og beinverndarmóttökunni ásamt yfirliti yfir leiðbeiningar sem farið er eftir – Helga Hansdóttir
13:50 – 14:30 Þjálfun og byltur, hvar, hvernig og hversu lengi. Yfirlit yfir niðurstöður rannsókna– James Judge MD.
14:30 – 15:00 Kaffihlé
15:00 – 15:15 Öldrun og jafnvægi– Ella Kolbrún Kristinsdóttir
15:15 – 15:30 Rannsókn á áhrifum skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum – Bergþóra Baldursdóttir
15:30 – 15:55 Pallborðsumræður um þjálfun og byltur
15:55 – 16:00 Fundarslit
Skráning fer fram á netinu, [email protected] og skal þar koma fram: nafn, kennitala, starfsheiti og vinnustaður, auk netfangs og símanúmers. Lokadagur skráningar er 9. október. Þátttökugjald er kr. 2.000.-
TAKIÐ DAGINN FRÁ!