Yfirskrift alþjóðlega beinverndar-dagsins í ár var KARLAR OG BEINÞYNNING
Lengi hefur verið vitað að knattspyrnumenn eru góðar fyrirmyndir þegar kemur að beinheilsu. Þeir eru með sterk bein. Karlar á öllum aldri geta skipað sér í landslið gegn beinþynningu. Á yngri árum byggja þeir upp beinmassann en alla ævi þurfa þeir hæfilega áreynslu, auk kalkríkrar fæðu og D-vítamíns.
Viðtal við Jens Jónsson, sem greindist með beinþynningu fyrir 5 árum.