Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture® til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi kostnaði heilbrigðiskerfisins um allan heim vegna beinþynningar og beinbrota.
Á næstu munu Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir fyrilestum í gegnum vefinn, svokallað CTF webinar, um Capture the Fracture® módelið.
Marmkiðið er að:
Veita upplýsingar um alþjóða beinverndarsamtökin IOF og Capture the Fracture® prógrammið.
Lýsa kostum þessa að beita þverfaglegri nálgun á hvernig hægt er að koma í veg fyrir endurtekin beinbrot.
Leiðbeina hvernig unnt sé að innleiða FLS model of care til veita bestu þekktu læknisfæðilegu aðferðum og leiðum.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um og skrá sig á www.capturethefracture.org
15. april 15, 2015 kl 09:00 CET
Get Involved in Secondary Fracture Prevention: Join the Capture the Fracture® programme
Prof. Cyrus Cooper (UK)
11. júní, 2015 at 09:00 CET
Step-by-step Guide for Implementing a Successful FLS
Prof. Kristina Åkesson (SWE)
17. september , 2015 at 09:00 CET
Get Mapped: How to get best practice recognition for your FLS
Dr Kassim Javaid (UK)
19. november 19, 2015 at 09:00 CET
FLS Champions: Global success stories
Dr Manju Chandran (SGP), Dr Kassim Javaid (UK)