Gro Harlem Brundland
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
” Fyrir tuttuguogfimm árum síðan, vöruðu helstu sérfræðingar í hjarta- og æðasjúkdómum við yfirvofandi faraldri hjartasjúkdóma í þróunarlöndunum. Þessi viðvörðun var að mestu virt að vettugi og nú sjáum við átakanlega aukningu í tíðni hjarta- og æðasjúkdóma í þess löndum. Við megum ekki láta það sama gerast með beinþynninguna Við verðum að bregðast við núna!”
- Published in Fréttir
No Comments
Beinþynning, hinn þögli faraldur
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Hvað er beinþynning? Beinþynning einkennist af minnkuðu magni af steinefnum í beinvef, aðallega kalki, og misröðun á innri byggingu beinsins með þeim afleiðingum að beinstyrkur minnkar og hættan á beinbrotum eykst. Beinþynning er einkennalaus þar til eitthvert bein brotnar. Beinbrot orsaka bæði bráða og langvinna verki og oft á tíðum skilur beinbrot eftir sig viðvarandi
- Published in Fréttir
Kvennahlaupið 2009
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Hið árlega Kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ verður haldið 20. júní í ár. Sjóvá Kvennahlaupið á merkisafmæli í ár þar sem það verður haldið í tuttugasta sinn. Fyrsta hlaupið fór fram í Garðabæ árið 1990 og þá hlupu um 2.500 konur. Á þessum 20 árum hefur þátttakan margfaldast og er stefnt að því í ár að
- Published in Fréttir
Ný kanadísk skýrsla – Brjóta niður hindranir ,ekki bein!
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Ný kanadísk skýrsla, Breaking Barriers, Not Bones: 2008 National Report Card on Osteoporosis, leiðir í ljós að Kanadamenn með beinþynningu hafa mismunandi aðgang að beinþéttnilyfjum og mælingum. Kanadísku beinverndarsamtökin, Osteoporosis Canada, benda á í skýrslu sinni, að hið opinbera heilbrigðiskerfi í Kanada bregst stórum hluta þegna sinna sem þjást af sársaukafullum afleiðingum beinþynningar, þ.e. beinbrotum.
- Published in Fréttir
Nýjárskveðja
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinvernd sendir félagsmönnum sínum, styrktaraðilum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um farsæld og góða heilsu á nýju ári.
- Published in Fréttir