Brothættir karlar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Það er ekki langt síðan að beinþynning var viðurkennd sem algengur og alvarlegur langvinnur sjúkdómur meðal karla en áður einskorðaðist þekking og umfjöllun um sjúkdóminn við konur. Það er ekki síst hækkandi lífaldur sem hefur leitt til þess að dregið hefur saman með kynjunum hvað varðar brot af völdum beinþynningar. Þetta er umhugsunarefni á Íslandi
- Published in Fréttir
No Comments
Góð þátttaka í getraunaleik Beinverndar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Milli 700 og 800 svör hafa borist í getraunaleik Beinverndar. Dregið verður úr réttum lausnum þann 20. nóvember og hægt að taka þátt í leiknum fram að þeim tíma með því að smella á gula hnappinn hér til hægri á síðunni. Hægt er að lesa stuttan texta áður en spurningunum er svarað til að fræðast um
- Published in Fréttir
Viðtal við Snorra Stein Guðjónsson
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Snorri Steinn Guðjónsson er fæddur í Reykjavík þann 17. október árið 1981. Hann byrjaði að æfa bæði handbolta og fótbolta 6 ára gamall og æfði og lék með Val á Hlíðarenda. Frá Val lá leiðin síðar til meginlands Evrópu þar sem Snorri hefur leikið í Þýskalandi með liðunum Grosswallstad, Minden, GOG og leikur nú sem
- Published in Fréttir
Viðtal við Margréti Láru Viðarsdóttur
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Margrét Lára Viðarsdóttir er fædd í Vestmanna eyjum 25. júlí 1986. Hún hóf ung að stunda íþróttir, aðeins 6 ára gömul, og lék knattspyrnu með Tý og ÍBV í Eyjum. Þaðan gekk hún til liðs við Val og síðar fór hún til Þýskalands og lék með Duisburg. Í dag leikur hún knattspyrnu í Svíþjóð, þar
- Published in Fréttir
Fréttabréf Beinverndar komið á vefinn
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Fréttabréf Beinverndar 1. tbl. 7. árg. er nú komið á vefinn. Fréttabréfið kom út þann 20. október sl. á alþjóðlegum beinverndardegi og var borið út til allra heimila á landinu. Ef Fréttabréfið hefur ekki borist til ykkar, vinsamlegast hafið samband við Beinvernd á netfangið [email protected] og þið fáið það sent með pósti. Í fréttabréfinu er
- Published in Fréttir