Hreyfum okkur í sumar
Laugardagur, 26 janúar 2008
Það að ganga er eitt af því auðveldasta, öruggasta og skemmtilegasta sem hægt er að gera til að halda sér í líkamlegu formi, hafa stjórn á líkamsþyngd, styrkja vöðva, minnka streitu, bæta heilsu og auka lífsgæðin. Rannsóknir haf sýnt að 30 mínútna ganga á dag getur verið næg hreyfing til að viðhalda heilsu. Göngur eru
- Published in Fréttir
No Comments
Nýtt varðveislusafn LSH – Hirsla
Laugardagur, 26 janúar 2008
Starfsmenn Bókasafns og upplýsingamiðstöðvar LSH hafa á undanförnum mánuðum byggt upp rafrænt varðveislusafn (gagnagrunn). Safnið ber heitið Hirsla, varðveislusafn LSH. Það er sérhannað til þess að vista, varðveita og miðla því vísinda- og fræðsluefni sem starfsmenn LSH hafa gefið út samhliða vinnu sinni eða námi við spítalann. Auk þess er þar að finna fjölmargar greinar
- Published in Fréttir
Fræðsla um beinþynningu fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Laugardagur, 26 janúar 2008
Dr. Björn Guðbjörnsson, dósent og formaður Beinverndar, fræddi starfsfólk Slysa- og bráðasviðs LSH um nýjungar í meðferð beinþynningar á endurmenntunardegi sviðsins þann 3. desember sl. Fundinn sóttu um 30 manns. Sérfræðingar innan Beinverndar leggja sitt af mörkum í fræðslustarfi félagsins og leggja áherslu á að fræða heilbrigðisstarfsfólk um beinþynningu og meðferð við henni.
- Published in Fréttir
… og þær fóru beina leið á EM
Laugardagur, 26 janúar 2008
Íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta tókst ætlunarverk sitt – þær fóru beina leið á EM með sigri sínum á Írum í kvöld. TIL HAMINGJU STELPUR!
- Published in Fréttir
Öflugt fræðslustarf Beinverndar
Laugardagur, 26 janúar 2008
Beinvernd hefur á undanförnum árum haldið upp öflugu fræðslustarfi. Meðal þess er fræðsla fyrir heilbrigisstéttir. Dr. Björn Guðbjörnsson formaður Beinverndar heimsótti Hjartavernd nú í byrjun nóvember og flutti fyrirlestur um beinþynningu og stöðu mála í dag hvað varðar greiningu og meðferð hér á landi. Starfsfólk Hjartaverndar var ánægt með að fá fræðslu í hús til
- Published in Fréttir