Landsmót UMFÍ 50+
Föstudagur, 08 júlí 2016
Landsmót UMFÍ 50+ fór fram helgina 10. – 12. júní sl. á Ísafirði. Þetta var í sjötta sinn sem mótið er haldið og er það skemmtileg viðbót við önnur landsmót UMFÍ en eins og nafnið bendir til er það ætlað þeim sem eru 50 ára og eldri. Íþróttakeppnin skipaði stærstan sess á mótinu en auk
- Published in Fréttir
No Comments
Betra er heilt en vel gróið
Mánudagur, 11 apríl 2016
Eitt af aðalverkefnum hjá starfsmanni Beinverndar í vetur hefur verið að heimsækja staði, þar sem fram fer félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Velferðarsviði borgarinnar var með bréfi boðið uppá fræðslu um beinþynningu og beinvernd auk kynningar á félaginu undir yfirskriftinni „Betra er heilt en vel gróið“. Velferðarsvið kom erindi Beinverndar áleiðis til forstöðumanna félagsmiðstöðva aldraðra og
- Published in Fréttir
Beinþéttnimælir á ferð og flugi
Mánudagur, 11 apríl 2016
Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn færanlegan beinþéttnimæli sem er hælmælir er byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið sem gefur vísbendingu um ástand beinanna. Þessi mælir er afar hentugur til að mæla beinþéttni og kanna hvort ástæða sé til nánari greiningar sem gerð er með stærri og nákvæmari beinþéttnimæli, svokölluðum DXA-mæli. Slíkir mælar
- Published in Fréttir
Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra.
Laugardagur, 12 mars 2016
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Vinsælustu vísindagreinar IOF
Fimmtudagur, 11 febrúar 2016
Alþjóða beinverndarsamtökin koma að útgáfu vísindatímaritanna Osteoporosis International, Calcified Tissue International & Musculoskeletal Research og Archives of Osteoporosis. Allt eru þetta vönduð ritrýnd tímarit sem birta það helsta sem er að gerast í rannsóknum á beinþynningu og tengdu efni. Félagsmönnum IOF og aðildarfélög IOF geta fengið aðgang að þessum tímaritum á hagstæðu verði. Fimm vinsælustu
- Published in Fréttir