Kvennahlaupið er í dag 7. júní 2008
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Kvennahlaupið er í dag, laugardaginn 7. júní, og Beinvernd hvetur allar konur sem tök hafa á að taka þátt í hlaupinu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvar og hvenær hlaupið verður á hinum ýmsu stöðum á landinu: Akranes Hlaupið frá Íþróttahúsinu við Vesturgötu kl: 10:30. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km.
- Published in Fréttir
No Comments
Göngu þolpróf
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Takið göngu þolpróf til að meta þol hjarta og lungna. Finnnið slétt svæði t.d. hlaupabraut á íþróttavelli og skeiðklukku eða úr. Á flestum íþróttavöllum er hringurinn 400m. Hitið fyrst upp með léttri göngu í 5 mínútur. Hefjið tímatöku um leið og og þið leggið af stað og gangið eins hratt og þið getið. Stoppið þegar
- Published in Fréttir
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 7. júní á 90 stöðum hér á landi og 20 stöðum erlendis. Í ár er yfirskrift hlaupsins “Heilbrigt hugafar, hraustar konur” að tilefni samstarfs ÍSÍ við Lýðheilsustöð. Markmið samstarfsins er að hvetja konur til að fagna því að þær eru eins ólíkar og þær eru margar og njóta þess
- Published in Fréttir
Talprófið
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Ein leið til að meta álagið í göngunni er svokallað talpróf, sem segir til um hversu mæðin þú ert og þannig hversu mikið þú ert að reyna á þig. Við litla áreynslu, þá getur þú talað auðveldlega og átt ekki í erfiðleikum með að halda uppi samræðum á meðan þú gengur. Öndunin er þægileg. Við
- Published in Fréttir
Veftímaritið Progress in Osteoporosis
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Veftímaritið Progress in Osteoporosis kemur út ársfjórðungslega. Í hverju tölublaði er að finna góða ritrýnda samantekt helstu rannsókna er tengjast beinþynningu er birtar hafa verið á síðustu 3-4 mánuðum. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni eru greinar um beinþéttnimælingar, erfðir, beinmyndun, líkamsþjálfun, byltuvarnir, áhættuþætti, lyfjameðferð og margt fleira.
- Published in Fréttir