Sjúkrahúsið á Akureyri fær styrk til kaupa á beinþéttnimæli
Miðvikudagur, 26 september 2007
Félögin sem færðu sjúkrahúsinu styrk í dag voru Eining-Iðja, Félag byggingamanna Eyjafirði, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrennis, Sjómannafélag Eyjafjarðar og Verkstjórafélag Akureyrar og nágrennis. Halldór Jónsson, forstjóri FSA, veitti styrknum viðtöku fyrir hönd sjúkrahússins. Sjá nánar á vef FSA
- Published in Fréttir
No Comments
2008 IOF-Servier Young Investigator Research Grant
Miðvikudagur, 26 september 2007
Tekið er á móti umsóknum um styrkinn IOF-Servier Young Investigator Research Grant fyrir árið 2008 fram til 3. mars 2008. Upphæð styrksins er 40.000 evrur. Þessi styrkur hefur verið veittur annað hvert ár frá árinu 2000 til ungra vísindamanna sem skara fram úr í rannsóknum á beinþynningu á alþjóða vísu. Fimm einstaklingar hafa fengið hafa
- Published in Fréttir
Fundur á Akureyri
Miðvikudagur, 26 september 2007
Dr. Björn Guðbjörnsson, formaður Beinverndar, kynnti málefnið og mikilvægi þess að unnt sé að veita þessa þjónustu á Norðurlandi. Hann greindi frá orsökum og afleiðingu beinþynningar og hversu stórt vandamál hún er. Árið 1998 var keyptur fullkominn beinþéttnimælir á lyflækninga- og myndgreiningardeild Sjúkrahússins á Akureyri fyrir tilstuðlan nokkurra öflugra styrktaraðila og félagasamtaka á Norðurlandi. Mælirinn
- Published in Fréttir
Vel tókst til á Beinverndardaginn
Miðvikudagur, 26 september 2007
Um 2000 manns gæddu sér á 7 metra langri skyrtertu í Smáralindinni á beinverndardaginn sl. laugardag. Um 700 eintökum af nýju áhættuprófi var dreift og annað eins af fréttabréfi og nýjum fræðslubæklingi um áhættuþætti. Sérfræðingar á vegum Beinverndar svöruðu spurningum gesta og aðstoðuðu við að meta niðurstöður áhættuprófsins. Sjáið skemmtilegar myndir frá deginum:
- Published in Fréttir