Öflug vetrarstarfsemi hjá Beinvernd
Þriðjudagur, 26 september 2006
Hér má skoða nýjasta fréttabréfið á pdf formi. Starfsemi Beinverndar hefur verið fjölþætt að vanda í vetur. Í byrjun janúar kom út nýr fræðslubæklingur á vegum samtakanna; „Sterk bein fyrir góða daga.“ Höfundur texta og mynda er Þórunn Bára Björnsdóttir, sjúkraþjálfari. Bæklingnum hefur verið afar vel tekið og honum verið dreift víða. Eftir áramótin var
- Published in Fréttir
No Comments
Beinverndarátak
Þriðjudagur, 26 september 2006
Heilsugæslustöðin á Blönduósi stóð fyrir beinverndarátaki frá 28.febrúar til 13. mars sl. Margir nýttu sér tækifærið og alls létu rúmlega 300 manns mæla í sér beinþéttnina og í leiðinni fékk fólkið góð ráð og fræðslu um mataræði, hreyfingu og mikilvægi lýsis og vítamína. Þátttakendur voru afskaplega ánægðir með þetta framtak og voru þakklátir fyrir að
- Published in Fréttir
Hekla styrkir Beinvernd
Þriðjudagur, 26 september 2006
Beinvernd sótti Ólafsvík heim nú í apríl og styrkti Hekla Beinvernd til fararinnar með láni á bifreið og þakkar Beinvernd fyrir stuðninginn! Myndin sýnir starfsmann Beinverndar fyrir utan Heilsugæslustöðina í Ólafsvík hjá bílnum frá Heklu.
- Published in Fréttir
Nýr bæklingur um hreyfingu og beinþynningu
Þriðjudagur, 26 september 2006
Út er kominn nýr bæklingur um hreyfingu og beinþynningu, Sterk bein fyrir góða daga – Hreyfing og viðhald beina um og eftir miðjan aldur. Höfundur texta og mynda er Þórunn Bára Björnsdóttir sjúkraþjálfari. Þeir sem áhuga hafa á að fá þennan nýja bækling er bent á að hafa samband við Beinvernd. Netfangið er [email protected]
- Published in Fréttir
Heilsuátak heilsugæslustöðvarinnar
Þriðjudagur, 26 september 2006
Beinvernd sótti Blönduós heim í lok febrúar í tilefni af heilsuátaki heilsugæslustöðvarinnar, sem hefur gengið mjög vel. Dr. Björn Guðbjörnsson form. Beinverndar hélt erindi fyrir heilbrigðisstarfsmenn og Beinvernd lánaði Heilsugæslustöðinni á Blönduósi beinþéttnimæli til afnota. Hekla styrkti Beinvernd til fararinnar með láni á bifreið.
- Published in Fréttir