Vísindadagur RHLÖ 2006
Þriðjudagur, 26 september 2006
Föstudaginn 13. október 2006 í Öskju í Náttúrfræðahúsi HÍ. 13:15 – 13:25 Setning – Pálmi V Jónsson 13:25 – 13:35 Kynning á Vísindadeginum og dagskrá – Ólafur Samúelsson 13:35 – 13:50 Kynning á Byltu- og beinverndarmóttökunni ásamt yfirliti yfir leiðbeiningar sem farið er eftir – Helga Hansdóttir 13:50 – 14:30 Þjálfun og byltur, hvar, hvernig
- Published in Fréttir
No Comments
Næring og bein
Þriðjudagur, 26 september 2006
Fullnægjandi dagleg inntaka af kalki getur aukið, eins og unnt er, áhrif líkamsþjálfunar á beinin á vaxtaskeiði barna. Kalk og D-vítamín dregur úr hraða beintaps og brotatíðni hjá eldra fólki. Góð næring er mikilvægur hluti árangursríkrar endurhæfinar hjá sjúklingum sem hafa brotnað vegna beinþynningar. Þetta á sérstaklega við hjá brothættu eldra fólki og fólki sem
- Published in Fréttir
Heimsókn frá IOF
Þriðjudagur, 26 september 2006
Fulltrúi alþjóðabeinverndarsamtakanna International Osteoporosis Foundation (IOF) heimsótti Beinvernd nú á dögunum. Hann fundaði með stjórn félagsins og styrktaraðilum og kynnti fyrir þeim uppbyggingu og starfsemi IOF. Í samtökunum eru 173 aðildarfélög í 85 löndum og er Beinvernd eitt þeirra. Paul fundaði með fulltrúum Latabæjar um hugsanlegt samstarf Latabæjar og IOF vegna hins alþjóðlega beinverndardags þann
- Published in Fréttir
Fótboltinn skorar mark fyrir beinin!
Þriðjudagur, 26 september 2006
Íþróttagreinar, sem fela það í sér að við þurfum að halda uppi eigin líkamsþyngd, eins og t.d. fótbolti, eru e.t.v. bestar til þess að stuðla að uppbyggingu sterkra beina. Fyrir tæpum tveimur árum fengu landsliðskappar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu beinþéttnimælingu hjá Beinvernd, og niðurstöður þeirra mælinga sýndu að þeir voru að jafnaði með beinþéttni langt
- Published in Fréttir
Nokkrar staðreyndir um beinþynningu
Þriðjudagur, 26 september 2006
Vissir þú að ….. Um 75 milljónir manns eru með beinþynningu í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan. 1/3 kvenna yfir 50 munu brotna af völdum beinþynningar og 1/5 karla. 85% allra framhandleggsbrota verða hjá konum. Meðal kvenna af hvítum kynstofni er áhætta á mjaðmarbroti 1 af hverjum 6 en til samanburðar er áhættan á að greinast
- Published in Fréttir