Fjárfestum í beinum.
Laugardagur, 22 september 2012
Alþjóðlegur beinverndardagur er 20. oktober næstkomandi og ber hann yfirskriftina “fjárfestum í beinum”. Af því tilefni vill stjórn Beinverdar minna á nokkrar staðreyndir er varða beinþynningu. Með hæfilegri hreyfingu, hollu mataræði og góðum lífsvenjum má í æsku stuðla að góðri inneign í beinabankanum, sem má taka út úr síðar á æfinni. Nægileg hreyfing barna og unglinga
- Published in Greinar / Pistlar, Þórunn B. Björnsdóttir
No Comments
Beinbrot og byltur. Hvað er til ráða?
Laugardagur, 22 september 2012
Framhandleggsbrotum, samfallsbrotum í hrygg og mjaðmabrotum fjölgar stöðugt frá sextíu ára aldri og eru flest hjá háöldruðum. Önnur hver öldruð kona hlýtur beinbrot á ævinni. Samföll í baki verða án minnstu aðvörunar en mjaðmabrot oftast í kjölfarið á byltu. Báðar þessar tegundir af beinbrotum skerða verulega lífsgæði og geta heft mjög sjálfsbjargargetu. Brot valda ótta
- Published in Greinar / Pistlar, Þórunn B. Björnsdóttir
Magnesíum – ofneysla getur verið hættuleg!
Laugardagur, 22 september 2012
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um steinefni sem kallast magnesíum og eru sumir á því að þeir séu margir sem líða á því skort. Þannig hefur verið ýjað að því að tengsl séu á milli magesíumskorts og beinþynningu og þannig er t.a.m. fullyrt í grein eftir Guðrúnu Bergmann að “…flestar konur, bæði ungar og
- Published in Greinar / Pistlar, Ólafur G. Sæmundsson
Skólamjólkin leggur grunn að sterkum beinum
Laugardagur, 22 september 2012
Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að haldið sé upp á alþjóðlegan skólamjólkurdagog er ástæðan ekki síst sú að minna á mikilvægi og hollustu mjólkur og mjólkurvara fyrir þroska og viðhald beina hjá börnum og unglingum. Ákveðin aldursskeið virðast sérstaklega mikilvæg með tilliti til vaxtar og þroska beina. Frá fæðingu til tveggja ára aldurs á
- Published in Greinar / Pistlar, Ólafur G. Sæmundsson
Mögur bein
Laugardagur, 22 september 2012
Beinþynningu má skilgreina sem sjúkdóm þar sem beinin tapa kalki en við það minnkar styrkur þeirra og þau verða brothætt. Að vera fórnarlamb beinþynningar er nokkuð sem enginn óskar sér. Ástæður þess að fólk verði beinþynningu að bráð geta verið margar. Því miður er útilokað fyrir okkur að hafa áhrif á suma helstu áhættuþættina; áhættuþætti
- Published in Greinar / Pistlar, Ólafur G. Sæmundsson