Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra.
Laugardagur, 12 mars 2016
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel
Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
Ef við erum of horuð getum við teflt „innri styrk“ okkar í hættu og líkamsþjálfun er lykilþáttur til að viðhalda styrk vöðva og beina. Við byrjum að tapa vöðvamassanum um og eftir fertugt og eftir 75 ára aldur eykst þetta tap verulega. Þeir sem lifa kyrrsetulífi tapa sem nemur 3-5% af vöðvamassa sínum hvern áratug
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 20 október 2014
Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar. Hins vegar höfum við sterk vopn í hendi gegn beinþynningu, sem eru gott mataræði og hreyfing. Með þessum vopnum má viðhalda vöðvastyrk og beinþéttni og minnka líkur á byltum og beinbrotum. Gætum sérstaklega að
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Viðtal við Hildi Gunnarsdóttir
Laugardagur, 22 september 2012
Beinþynning er ekki einungis sjúkdómur eldri kvenna. Yngra fólk getur einnig fengið beinþynningu, Hildur Gunnarsdóttir er ein þeirra. Hún tók þátt í hringborði kvenna um beinþynningu sem haldið var þann 22. apríl 2008 og sagði sögu sína. Hildur er 42 ára gömul, gift á á 3 börn. Hún er menntaði sig sem sjúkraliði en vegna
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga
Laugardagur, 22 september 2012
Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga. Beinin eru lifandi vefur sem er í stöðugri endurnýjun alla ævi. Þau styrkjast jafnt og þétt á æsku- og unglingsárum, en vaxtatímabilið fyrir og um kynþroskaaldur er þó mikilvægast. Hámarksbeinmassi næst á milli 20-25 ára aldurs og ákvarðast af samspili erfða, hreyfingar og næringar, m. a. kalks og
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir