Byltu- og beinverndarmottaka
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Slys á öldruðum – forvarnir á Byltu- og beinverndarmóttöku Landspítalans Fyrir fáeinum dögum var kynnt könnun á slysum aldraðra árið 2003 sem byggð er á gögnum Slysaskrár Íslands og slysadeildar Landspítalans. Þar kom fram að flest slys á öldruðum urðu á eða við heimili þeirra. Fall var helsta orsök áverka og hjá þriðjungi aldraðra voru
    - Published in Greinar / Pistlar, Hollráð frá Landlæknisembættinu
    No Comments
    
    
    
Beinþynning og karlar
		Miðvikudagur, 16 febrúar 2011
		
	
	
    Það er ekki langt síðan að beinþynning varð viðurkennd sem alvarlegt heilsufarsvandamál meðal karla.  Að þessu leiti hafa karlar fallið í skugga kvenna og forvarnarumræða um heilsufar karla hefur fremur einskorðast við hjarta- og æðasjúkdóma auk krabbameina, t.d. í ristli og blöðruhálskirtli. Þótt beinþynning sé ekki eins algeng hjá körlum og konum þá hefur hækkandi
    - Published in Greinar / Pistlar, Hollráð frá Landlæknisembættinu
Klínískar leiðbeiningar frá Landalæknisembættinu
		Miðvikudagur, 16 febrúar 2000
		
	
	
- Published in Greinar / Pistlar, Hollráð frá Landlæknisembættinu
Klínískar leiðbeiningar
		Miðvikudagur, 16 febrúar 2000
		
	
	
    Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar. Hér
    - Published in Greinar / Pistlar, Hollráð frá Landlæknisembættinu
Sterkir forða falli – ganga styrkir fætur
		Miðvikudagur, 16 febrúar 2000
		
	
	
    Eftirfarandi efni er unnið úr bæklingi gefnum út af áhugahópi sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu, Framkvæmdasjóði aldraðra og Slysavarnafélagi Íslands. Fólk á öllum aldri verður fyrir því að detta. Börn detta oft, en meiða sig sjaldan. Fólk á miðjum aldri dettur sjaldan en eftir því sem það eldist dettur það oftar og hættan á meiðslum eykst. Auk
    - Published in Greinar / Pistlar, Hollráð frá Landlæknisembættinu

