Fjárfestum í beinum.
Laugardagur, 22 september 2012
Alþjóðlegur beinverndardagur er 20. oktober næstkomandi og ber hann yfirskriftina “fjárfestum í beinum”. Af því tilefni vill stjórn Beinverdar minna á nokkrar staðreyndir er varða beinþynningu. Með hæfilegri hreyfingu, hollu mataræði og góðum lífsvenjum má í æsku stuðla að góðri inneign í beinabankanum, sem má taka út úr síðar á æfinni. Nægileg hreyfing barna og unglinga
- Published in Greinar / Pistlar, Þórunn B. Björnsdóttir
No Comments
Beinbrot og byltur. Hvað er til ráða?
Laugardagur, 22 september 2012
Framhandleggsbrotum, samfallsbrotum í hrygg og mjaðmabrotum fjölgar stöðugt frá sextíu ára aldri og eru flest hjá háöldruðum. Önnur hver öldruð kona hlýtur beinbrot á ævinni. Samföll í baki verða án minnstu aðvörunar en mjaðmabrot oftast í kjölfarið á byltu. Báðar þessar tegundir af beinbrotum skerða verulega lífsgæði og geta heft mjög sjálfsbjargargetu. Brot valda ótta
- Published in Greinar / Pistlar, Þórunn B. Björnsdóttir