Kalk er mikilvægt fyrir beinin. Hægt er að reikna úr hversu mikið kalk við fáum með því að nota kalkreiknivélina frá IOF alþjóða beinverndarsamtökunum.
Ofnbakaður fiskur með hrísgrjónum og léttsmurosti með sjávarréttum
Mánudagur, 24 janúar 2011
6 dl soðin hrísgrjón 600 g ýsa (hægt að nota annan fisk) 1 meðalstór laukur 100 g sveppir 100 g brokkolí 2 tsk Madras-karrí 300g léttsmurostur með sjávarréttum Salt og nýmulinn pipar eftir smekk Aðferð: Steikið grænmetið í smjörinu og kryddið með Madras-karríi, salti og pipar. Bætið í soðnum grjónum. Setjið í eldfast mót. Raðið
- Published in Uppskriftir
No Comments
Steikt ostaýsa með paprikusalsa
Mánudagur, 24 janúar 2011
800 g ýsuflök 3 egg 1/2 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 g pizzaostur Salt og nýmulinn svartur pipar 1 msk smjör 1 msk olía Aðferð: Skerið ýsuna í bita Hrærið saman eggjum, rjóma, paprikudufti, salti og pipar Veltið ýsunni upp úr eggjablöndunni og steikið á báðum hliðum á pönnunni í smjörinu og olíunni Setjið
- Published in Uppskriftir
Bakaður kjúklingur með léttsmurosti
Mánudagur, 24 janúar 2011
1stk kjúklingur í bitum 2 msk smjör 250 g sveppir 200 g laukur 4 tómatar í bitum 2 tsk saxaður hvítlaukur 2 tsk rósmarín 1 askja léttsmurostur með villisveppum Salt og nýmulinn pipar Aðferð: Skerið grænmetið í bita og steikið á í smjöri á pönnu. Bætið við tómötum, hvítlauk og rósmaríni. Stetjið grænmetið í eldfast
- Published in Uppskriftir
Lax með appelsínujógúrtsósu
Mánudagur, 11 janúar 2010
800 g lax 2 msk smjör sósa: 100 g sellerírót 100 g gulrót 50 g blaðlaukur, fínt sneiddur 2 dl fiskikraftur (vatn og teningur) 2 dl matreiðslurjómi 1 msk maisenamjöl 100 g rauð paprika 4 stk hvítlauksgeirar 0,5 dl fersk basilíka fínt sneitt 0,5 dl appelsínusafi 2 dl hrein jógúrt 1 tsk appelsína (safi og
- Published in Uppskriftir
Speltbollur með rifnum ab-osti og ólífum
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
5 dl spelt 3 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 – 1 tsk sjávarsalt 1,5 – 2 dl ab-mjólk 1,5 – 2 dl sjóðandi heitt vatn 1,5 dl rifinn ab-ostur 0,5 dl saxaðar ólífur Aðferð: Speltið, vínsteinslyftiduftið og sjávarsalti blandað saman. Bætið söxuðum ólífum og rifnum ab-osti samanvið. Hellið ab-mjólk og heitu vatni saman við og hrærið saman
- Published in Uppskriftir