Fréttabréf Beinverndar er komið út

Í fréttabréfinu að þessu sinni er m.a. að finna grein um D-vítamín, Lífsgæði og samfallsbrot í hrygg vegna beinþynningar auk viðtals við Hildi Gunnarsdóttur sem greindist með beinþynningu fyrir fimm árum síðan þá 37 ára gömul. Þeir sem áhuga hafa á að fá bréfið sent heim geta haft samband við Beinvernd.

Sterk bein, sterkar konur

Þriðjudaginn 22. apríl heldur Beinvernd morgunverðarfund undir yfirskriftinni Sterk bein, sterkar konur – hringborð kvenna um beinþynningu. Fundurinn verður haldinn í salnum Háteigi á 4. hæð á Grand Hótel og hefst  kl. 09:00 og lýkur kl. 10:30. Þátttakendur hringborðsins eru þær Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu; Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs KR; Hildur Gunnarsdóttir, sjúkraliði;
Hér á vefnum er að finna grein eftir prófessor Gunnar Sigurðsson um helstu lyf sem notuð hafa verið í baráttunni við beinþynningu önnur en hormónalyf. https://beinvernd.net/displayer.asp?page=172&p=ASP\Pg172.asp Einnig er hægt að fara undir flipann beinþynning – meðferð og finna greinina þar, Helstu lyf.
Fyrsta skrefið í baráttunni við beinþynningu er að þekkja áhættuþætti hennar.  Það getur haft mikil og jákvæð áhrif á beinheilsuna síðar á ævinni að ekkja áhættuþætti beinþynningar snemma á lífsleiðinni og gera viðeigandi ráðstafanir. Kannaðu áhættuþætti þína og taktuáhættupróf um beinþynningu! Áhættuþættir breytast með aldrinum. Eftir því sem fólk verður eldra því meir ætti það
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur