Vefsíða opnuð sem auðveldar áhættumat brota vegna beinþynningar
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Þann 21. febrúar sl. kom út tæknileg skýrsla um áhættumat brota frá alþjóða heilbrigðismálastofnuninni WHO (World Health Organization technical report) og á sama tíma var var opnuð vefsíða FRAX™ með áhættumati sem byggir á staðtölum í 9 löndum í Evrópu, Asíu og í Bandaríkjunum. IOF, alþjóða beinverndarsamtökin, fagna útkomu skýrslunnar og vefsíðunnar. Fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum að
- Published in Fréttir
No Comments
Dagur sjúkraþjálfunar 2008
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Félag íslenskra sjúkraþjálfara Ert þú búin að skrá þig á daginn!! Dagur sjúkraþjálfunar 29. febrúar 2008 Dagskrá og upplýsingar Dagskráin fer fram í fundarsölum á Grand Hótel í Reykjavík frá kl. 12.30 til 16.40. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og engum ætti að leiðast þennan dag. Framkvæmdanefnd hvetur sjúkraþjálfara nær og fjær að mæta
- Published in Fréttir
Áhugahópur um beinþynningu innan Evrópusambandsins
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Áhugahópur um beinþynningu var stofnaður innan Evrópusambandsins árið 2001. Þetta er óformlegur þverpólitískur hópur þingmanna sambandsins sem hefur helgað sig þessu málefni. Meginmarkið hópsins er að bæta á landsvísu og innan Evrópusambandsins stefnumótun til að koma í veg fyrir brot af völdum beinþynningar. Í áhugahópnum eru nú fulltrúar frá öllum 27 aðildarlöndum Evrópusambandsins. Fram kemur í
- Published in Fréttir
Kröftug líkamsþjálfun styrkir beinin
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Það er aldrei of seint að hefja þjálfun til beinverndar. Beinin þurfa kröftuga líkamsþjálfun til að styrkjast. Þau bregðast jákvætt við áreiti þegar þau eru þvinguð til að bera meiri þunga en við lágmarkshreyfingu. Reglubundin og fjölbreytt líkamsrækt er lykillinn að sterkum beinum. Álagið þarf að vera endurtekið og getur t.d. verið fólgið í því
- Published in Fréttir