Enn fjölgar félögum innan IOF

Enn fjölgar þeim röddum sem tala um beinþynningu. Þrjú ný félög hafa fengið aðilda að alþjóða beinverndarsamtökunum IOF og eru þessi félög boðin velkomin til starfa. Þetta eru félögin: European Union Geriatric Medicine Society (EUGMS) Osteoporosis National Foundation, Colombia French League Against Rheumatism (AFLAR) Félög innan CNS nefndar alþjóða beinverndarsamtakanna IOF eru nú 212 talsins

Fjögur ný félög hafa fengið aðild að IOF

Fjögur ný félög hafa fengið aðild að Committee of National Societies (CNS) innan IOF og eru þau boðin velkomin til þátttöku í öflugu starfi alþjóða beinverndarsamtakanna, Interational Osteoporosis Foundation (IOF). Félögin koma frá Evrópu (sameinað félag), Kólombíu, Uzbekistan og Pakistan: European Union Geriatric Medicine Societyr (EUGMS), The Osteroporosis National Foundation Colombia, Endorcrinological ad Diabetes Association
Beinvernd hefur gefið út upplýsingablöðung fyrir sjúklinga um beinþynningu af völdum sykurstera. Það er löngu tímabært að gefa út upplýsingarit sem þetta, því um 2000 Íslendingar eru á langtíma sykursterameðferð á hverjum tíma. Sykursterar valda oft alvarlegum aukaverkunum, sem unnt hefði verið að koma í veg fyrir, ef alþjóðlegum tilmælum um eftirlit og forvarnir hefði

Læknardagar 2013

Hinir árlegu læknadagar verða haldnir dagana 21-25. janúar í tónlistar – og ráðstefnuhúsinu Hörpu og er dagskráin afar metnaðarfull. Hægt er að nálgast dagskrána hér.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur