Beinþynning og lífsgæði / meðferðartækifæri
Laugardagur, 22 september 2012
Útdráttur úr greininni: Beinþynning og lífsgæði / mikilvægt að nýta forvarnar- og meðferðartækifæri. Beinþynning er algengur sjúkdómur og afleiðingarnar eru ótímabær beinbrot oftast við lítinn eða engan áverka. Í dag eru áhættuþættir vel þekktir og sjúkdómsgreining auðveld með svokölluðum beinþéttnimælum. Beinbrot af völdum beinþynningar valda bráðum einkennum og oft á tíðum innlögn á sjúkrahús og
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson, Greinar / Pistlar, Kolbrún Albertsdóttir
No Comments
Karlar brotna líka
Laugardagur, 22 september 2012
Grein eftir Brynjólf Mogensen, sviðstjóri slysa- og bráðasviðs, Landspitala Háskólasjúkrahúss Beinbrot eru algeng. Þau orsaka þjáningu ungra sem aldna. Þau eru tímaþjófur. Beinbrot eru einstaklingum, fjölskyldum, fyrirtækjum og þjóðfélaginu mjög dýr. Árlega koma yfir þúsund einstaklingar af höfuðborgarsvæðinu á slysa- og bráðadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss og greinast með ýmiss konar beinbrot. Í flestum tegundum slysa
- Published in Brynjólfur Mogensen, Greinar / Pistlar
Sterk og létt í lund
Laugardagur, 22 september 2012
Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund”. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum við bætt líkamlega og andlega heilsu. Vöðvar og bein styrkjast og lífsgæðin verða betri. Samkvæmt Landlæknisembættinu
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Greinar / Pistlar
Vörumst vágestinn
Laugardagur, 22 september 2012
Laugardaginn 20. október er Alþjóða Beinverndardagurinn. Þennan dag minna Beinverndarsamtök um allan heim á sig með ýmsum hætti. Þema beinverndardagsins er ” Fjárfestu í beinum” með áherslu á fræðslu. Beinvernd á Íslandi gengst fyrir ratleik í grunnskólum landsins dagana 22. til 26 október, en leikurinn er byggður á spurningum um bein og tengt efni. Beinvernd
- Published in Anna Pálsdóttir, Greinar / Pistlar