Alþjóðlegur beinverndardagur

Hinn alþjóðlegi beinvendardagur er fimmtudaginn 20. október n.k. Í tilefni dagsins kemur út nýr fræðslubæklingur og á laugardaginn 22. október kl. 2:06 e.h. verður efnt til útvistar og göngu í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands og kvenfélögin í landinu. Tímasetningin á göngunni vísar til þess að í fullorðnum mannslíkama eru 206 bein. Markmiðið með göngunni er
Beinvernd bauð upp á beinþéttnimælingar að Eirhömrum í Mosfellbæ í samstarfi við félagsstarf aldraðra í bænum dagana 6. og 7. október sl. Tæplega 40 manns komu og létu mæla í sér beinþéttnina og þáðu ráðleggingar frá starfsmanni Beinverndar.

D vítamín

D-vítamín stuðlar að upptöku á kalki og hefur bein áhrif á vöðva …. Skortur á D-vítamíni er algengur og holl næring getur ekki ein og sér bætt hann upp. Á breiddargráðum ofar og neðan 33° er mundun á D-vítamíni í húðinni lítil sem negin mestan hluta vetrar. Þetta á við um alla Evrópu og einnig

Vertu sólarmegin í lífinu

Föstudaginn 21. október n.k. stendur Heill heimur fyrir ráðstefnu um D-vítamín á Reykjavík Natura (Loftleiðir) kl. 08:30 – 13:00. Dr. Holick er margverðlaunaður fyrir rannsóknir sínar á D-vítamíni og þykir einkar líflegur fyrirlesari. “Ef þú vilt öðlast nýja sýn á D-vítamín þá getur það breytt heilsu þinni og lífi á áhrifaríkan hátt”. The vitamin D solution
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur