Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 24 janúar 2011
Hinn alþjóðlegi beinvendardagur er fimmtudaginn 20. október n.k. Í tilefni dagsins kemur út nýr fræðslubæklingur og á laugardaginn 22. október kl. 2:06 e.h. verður efnt til útvistar og göngu í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands og kvenfélögin í landinu. Tímasetningin á göngunni vísar til þess að í fullorðnum mannslíkama eru 206 bein. Markmiðið með göngunni er
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd í heimsókn hjá félagsstarfi aldraðra í Mosfellsbæ
Mánudagur, 24 janúar 2011
Beinvernd bauð upp á beinþéttnimælingar að Eirhömrum í Mosfellbæ í samstarfi við félagsstarf aldraðra í bænum dagana 6. og 7. október sl. Tæplega 40 manns komu og létu mæla í sér beinþéttnina og þáðu ráðleggingar frá starfsmanni Beinverndar.
- Published in Fréttir
D vítamín
Mánudagur, 24 janúar 2011
D-vítamín stuðlar að upptöku á kalki og hefur bein áhrif á vöðva …. Skortur á D-vítamíni er algengur og holl næring getur ekki ein og sér bætt hann upp. Á breiddargráðum ofar og neðan 33° er mundun á D-vítamíni í húðinni lítil sem negin mestan hluta vetrar. Þetta á við um alla Evrópu og einnig
- Published in Fréttir
Vertu sólarmegin í lífinu
Mánudagur, 24 janúar 2011
Föstudaginn 21. október n.k. stendur Heill heimur fyrir ráðstefnu um D-vítamín á Reykjavík Natura (Loftleiðir) kl. 08:30 – 13:00. Dr. Holick er margverðlaunaður fyrir rannsóknir sínar á D-vítamíni og þykir einkar líflegur fyrirlesari. “Ef þú vilt öðlast nýja sýn á D-vítamín þá getur það breytt heilsu þinni og lífi á áhrifaríkan hátt”. The vitamin D solution
- Published in Fréttir