Að brjótast út úr skriðu beinbrota með áhrifamiklum og samhæfðum aðgerðum
Mánudagur, 24 janúar 2011
Fyrri beinbrot tvöfalda líkur sjúklinga á að brotna aftur. Fjöldi rannsókna um allan heim sýna að heilbrigðiskerfum mistekst að bregðast við fyrsta broti og koma þannig í veg fyrir endurtekin beinbrot. Prófessor Cyrus Cooper, formaður vísindanefndar alþjóða beinverndarsamtakanna IOF og framkvæmdastjóri MRC Lifecourse Epidemiology Unit, University of Southampton í Bretlandi segir: “Rannsóknir frá Bretlandi, Bandaríkjunum
- Published in Fréttir
No Comments
10 merki um að beinin séu farin að þynnast
Mánudagur, 24 janúar 2011
Nú til dags vita all flestir hvað beinþyning er og mörg okkar þekkja til einstaklinga sem eru með beinþynningu. Staðreyndin er sú að beinþynning er eitt algengasta vandamál öldrunar og hefur áhrif á heilsu 50% þeirra sem eru eldri en 50 ára. Hér fyrir neðan er samantekt úr grein sem birtist á vefnum caring.com Beinmeyra (osteopenina)
- Published in Fréttir
Líkamsþjálfun getur hjálpað í baráttunni við beinþynningu
Mánudagur, 24 janúar 2011
Beinþynning er ein af megin orsökum líkamlegrar hömlunar hjá eldri konum sem valdið getur skertri hreyfigetu og skertu sjálfstæði. Margar miðaldra konur tapa allt að 20 – 30% af hámarks beinþéttni sinni á meðan tíðahvörf standa yfir, sérstaklega ef þær hreyfa sig lítið og gæta þess ekki að fá nægjanlegt kalk og D-vítamín. Þetta getur
- Published in Fréttir
Geta líkamsæfingar lagað kryppu?
Mánudagur, 24 janúar 2011
Nýlegar rannsóknir benda til þess að líkamsæfingar sem rétta úr hryggnum geti verið hjálplegar til að meðhöndla kryppu hjá eldra fólki og geti í vissum tilvikum lagað kryppuna að einhverju marki. Þó er enn þörf er á fleiri rannsóknum og sterkari vísbendingum fyrir almennar leiðbeiningar. Í rannsókn sem birt var í tímaritinu Osteoporosis International (2009
- Published in Fréttir