Osteolink
Mánudagur, 11 janúar 2010
Osteolink er tengslanetsverkefni sem IOF hefur unnið að í tilraunaskyni í eitt ár í fjórum löndum, Austurríki, Sviss, Þýskalandi og Svíþjóð. Markmiðið með þessu verkefni er að mynda tengslanet fólks með beinþynningu og lækna auk þess að bæta boðskipti og fjarskipti fólks með beinþynningu, vina þeirra og fjölskyldu, bæði á netinu og persónulega. Nú hefur
- Published in Fréttir
No Comments
Enn fjölgar í IOF
Mánudagur, 11 janúar 2010
Félagið Osteoporosis Prevention and Age Concern í Kenýa hefur fengið aðild að alþjóða beinverndarsamtökunum IOF. Um er að ræða tímabundna aðild, associate membership, til tveggja ára en þá getur félagið sótt um fulla aðild. Þrjú félög hafa nú fengið fulla félagsaðild að IOF en það eru félögin: National Association of Osteoporosis – Georgia Bulgarian Medical
- Published in Fréttir
Heilsusýning í Smáralind
Mánudagur, 11 janúar 2010
Fjölmargir lögðu leið sína á heilsusýninguna Heilsa, húð og hár 2010 sem haldin var í Vetrargarðinum í Smáralindinni helgina 11. og 12. september. Fulltrúar frá Beinvernd voru á sýningunni og tóku gesti tali um beinþynningu, helstu áhættuþætti og forvarnir. Auk þess dreifðu þeir bæklingum og minntu á vef félagsins www.beinvernd.net
- Published in Fréttir
Það sem heilbrigðisstarfsmenn geta gert varðandi samfallsbrot í hrygg
Mánudagur, 11 janúar 2010
Allir heilbrigðisstarfsmenn ættu að vera meðvitaðir um einkenni samfallsbrota en þau eru: Lækkun á líkamshæð meira en 3 cm Bráður verkur í baki eða langvarandi bakverkur Aukin afmyndn hryggjar, kryppa/herðakistill Útstandandi kviður og jafnvel öndunarerfiðleikar, bakflæði g önnur óþægindi frá meltingarvegi. Takmörkuð hreyfigeta í hrygg t.d.erfiðleikar með frambeygju, að rísa á fætur, klæða sig, ganga
- Published in Fréttir