Ný inntökunefnd IOF

IOF hefur tilkynnt niðurstöður kosninga í inntökunefnd er fer yfir umsóknir nýrra aðildarfélaga. Er nefndin skipuð eftirtöldum aðilum: Dr Björn Guðbjörnsson – formaður Beinverndar, Íslandi og er hann formaður nefndarinnar Irit Inbar – framkvæmdastjóri IFOB, Israel Dr Joon Kiong Lee – varaformaður beinverndarsamtaka Malasíu Dr Dietmar Krause – yfirmaður vöðva- og beinasjúkdómadeildar German Green Cross, Þýsklandi Brig.
Þekking í beina- og liðasjúkdómum hefur á undanförnum árum vaxið gríðarlega, klínískar upplýsingar, rannsóknargögn og ný tækniþekking. Beina- og liðasjúkdómar eru að ná miklu faraldursfræðilegu umfangi og meðferðarmöguleikar eru nú afar fjölbreyttir. Þetta kallar á umræður til að ná klínískum niðurstöðum. Í ljósi þessa verður haldin ráðstefna í borginni Barcelona á Spáni í janúar á

Gleðilega páskahátíð

Beinvernd óskar félagsmönnum sínum, styrktaraðilum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.

Nýr meðlimur í IOF

Tékkneska félagið Osteologic Aademy Zlin hefur nú fengið aðild að alþjóðlegu beinverndarsamtökunum International Osteoporosis Foundation IOF. Beinverndarfélögin eru nú orðin 195 frá 92 löndum og starfið innan samtakanna eflist jafnt og þétt.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur