Ný inntökunefnd IOF
Mánudagur, 11 janúar 2010
IOF hefur tilkynnt niðurstöður kosninga í inntökunefnd er fer yfir umsóknir nýrra aðildarfélaga. Er nefndin skipuð eftirtöldum aðilum: Dr Björn Guðbjörnsson – formaður Beinverndar, Íslandi og er hann formaður nefndarinnar Irit Inbar – framkvæmdastjóri IFOB, Israel Dr Joon Kiong Lee – varaformaður beinverndarsamtaka Malasíu Dr Dietmar Krause – yfirmaður vöðva- og beinasjúkdómadeildar German Green Cross, Þýsklandi Brig.
- Published in Fréttir
No Comments
World Congress on Controversies in Bone & Joint Diseases (C-Bone)
Mánudagur, 11 janúar 2010
Þekking í beina- og liðasjúkdómum hefur á undanförnum árum vaxið gríðarlega, klínískar upplýsingar, rannsóknargögn og ný tækniþekking. Beina- og liðasjúkdómar eru að ná miklu faraldursfræðilegu umfangi og meðferðarmöguleikar eru nú afar fjölbreyttir. Þetta kallar á umræður til að ná klínískum niðurstöðum. Í ljósi þessa verður haldin ráðstefna í borginni Barcelona á Spáni í janúar á
- Published in Fréttir
Nýr meðlimur í IOF
Mánudagur, 11 janúar 2010
Tékkneska félagið Osteologic Aademy Zlin hefur nú fengið aðild að alþjóðlegu beinverndarsamtökunum International Osteoporosis Foundation IOF. Beinverndarfélögin eru nú orðin 195 frá 92 löndum og starfið innan samtakanna eflist jafnt og þétt.
- Published in Fréttir