Konur, hvernig væri að fræðast um beinþynningu?
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Þú ert virk. Þú ert í góðu líkamlegu formi. Þú ert sjálfstæð – og þú vilt halda sjálfstæði þínu, er það ekki? Sem kona á aldrinum 40 -50 ára eru miklar líkur á því að svo verði, jafnvel meiri líkur á því en hjá kynslóðunum sem á undan gengu. Líkamlegt ástand þ.e. geta þín til að
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd hefur flutt skrifstofu sína.
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinvernd hefur flutt skrifstofu sína í Háholt 14 í Mosfellsbæ. Því miður er ekki komið á símasamband en vonandi verður það fyrir vikulok. Alltaf er hægt að ná sambandi við starfsmann Beinverndar í gsm síma félagsins 897-3110 og með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]
- Published in Fréttir
Vel heppnaður 20. október 2009
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Á alþjóðlegum beinverndardegi og alþjóðlegum degi matreiðslumanna buðu matreiðslumeistarar í Klúbbi Matreiðslumeistara sjúklingum og starfsfólki Grensásdeildar upp á þriggja rétta hádegisverð. Þetta var verðugt og gefandi verkefni og voru viðtökur frábærar. Matargestir voru afar þakklátir fyrir framtakið og tilbreytinguna í daglegu starfi á deildinni. Fulltrúi Beinverndar var einnig á staðnum og dreifði nýju fréttabréfi sem
- Published in Fréttir
Vinningshafar í Getraunaleik Beinverndar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Dregnir hafa verið út þrír vinningshafar í Getraunaleik Beinverndar. Þeir eru: Valdís Ellen Kristjánsdóttir, Egilsstöðum Aníta Jóhannesardóttir, Reykjavík Eyþór Logi Þormarsson, Grindavík. Beinvernd óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar öllum þeim er tóku þátt í Getraunaleiknum fyrir þátttökuna. Rúmlega 800 svör bárust.
- Published in Fréttir