Ný kanadísk skýrsla – Brjóta niður hindranir ,ekki bein!
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Ný kanadísk skýrsla, Breaking Barriers, Not Bones: 2008 National Report Card on Osteoporosis, leiðir í ljós að Kanadamenn með beinþynningu hafa mismunandi aðgang að beinþéttnilyfjum og mælingum. Kanadísku beinverndarsamtökin, Osteoporosis Canada, benda á í skýrslu sinni, að hið opinbera heilbrigðiskerfi í Kanada bregst stórum hluta þegna sinna sem þjást af sársaukafullum afleiðingum beinþynningar, þ.e. beinbrotum.
- Published in Fréttir
No Comments
Nýjárskveðja
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinvernd sendir félagsmönnum sínum, styrktaraðilum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um farsæld og góða heilsu á nýju ári.
- Published in Fréttir
Tekur þú lyf?
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Miklar breytingar hafa verið gerðar á greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í lyfjakostnaði. Breytingarnar ná til eftirtalinna lyfjaflokka: Lyf til lækkunar blóðfitu Sýruhemjandi lyf Lyf til lækkunar á blóðþrýstingi Lyf sem hafa áhrif á beinbyggingu og beinmyndun (lyf vegna beinþynningar) Astmalyf, frá og með 1. janúar 2010 Beinvernd, Frumtök, Hjartaheill og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa tekið höndum saman um
- Published in Fréttir
Samkvæmisdans til að styrkja beinin.
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF standa að baki nýju fræðsluefni sem byggir á sérhönnuðum dansæfingum. Fræðsluefninu var ýtt úr vör á beinverndardaginn þann 20. októbert sl. og er styrkt af Daiichi Sankyo Europe. Markmiðið er að hvetja fólk sem er með beinþynningu að nota samkvæmisdansa til þess að styrkja beinin og hægja á beintapi. Í fréttatilkynningu sem gefin
- Published in Fréttir