Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinin eru lifandi vefur sem er í stöðugri endurnýjun alla ævi. Þau styrkjast jafnt og þétt á æsku- og unglingsárum, en vaxtatímabilið fyrir og um kynþroskaaldur er þó mikilvægast. Hámarksbeinmassi næst á milli 20-25 ára aldurs og ákvarðast af samspili erfða, hreyfingar og næringar, m. a. kalks og D-vítamíns. Eftir að hámarks beinþéttni er náð
- Published in Fréttir
No Comments
Speltbollur með rifnum ab-osti og ólífum
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
5 dl spelt 3 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 – 1 tsk sjávarsalt 1,5 – 2 dl ab-mjólk 1,5 – 2 dl sjóðandi heitt vatn 1,5 dl rifinn ab-ostur 0,5 dl saxaðar ólífur Aðferð: Speltið, vínsteinslyftiduftið og sjávarsalti blandað saman. Bætið söxuðum ólífum og rifnum ab-osti samanvið. Hellið ab-mjólk og heitu vatni saman við og hrærið saman
- Published in Uppskriftir
Dregið í Getraunaleik Beinverndar!
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Á föstudaginn 20. nóvember verður dregið í Getraunaleik Beinverndar. Borist hafa 800 svör og verður dregið úr réttum lausnum. Nöfn vinningshafa munu birtast hér á vefsíðunni
- Published in Fréttir
Ýsa með eplum, kotasælu og grískri jógúrt
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
600 – 800 g ýsa 3 msk heilhveiti 50 g smjör 1 stk epli 1 stk laukur, meðalstór salt og svartur pipar Sósa: 1 dós kotasæl með ananas 1 dl matreiðslurjómi 200 g grísk jógúrt 1 bréf 50 g cocnut curry spice paste (asian home gourmet) 1 msk maisenamjöl Aðferð: Steikið fiskinn á pönnu, bætið
- Published in Uppskriftir