Beinverndarfræðsla á Seltjarnarnesi
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Dr. Björn Guðbjörnsson dósent og formaður Beinverndar fundaði með félagsmönnum í Lionsklúbbnum á Seltjarnarnesi sl. þriðjudag 13. janúar og fræddi þá um beinþynningu. Í fyrirlestrinum lagði Björn áherslu á beinþynningu hjá körlum, en margir hafa staðið í þeirri trú að beinþynning sé sjúkdómur sem einungis herjar á eldri konur. Auk þess fræddi Björn Lionsfélagana um
- Published in Fréttir
No Comments
Mikilvægi erfða í lágri beinþéttni fullorðinna Íslendinga
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Gunnar Sigurðsson1,2, Bjarni V. Halldórsson3,4, Unnur Styrkársdóttir3, Kristleifur Kristjánsson3, Kári Stefánsson3 1HÍ, 2Landspítala, 3Íslenskri erfðagreiningu, 4HR [email protected] [email protected] Inngangur: Lág beinþéttni meðal fullorðinna er einn aðal-áhættuþáttur fyrir beinbroti við lítinn áverka. Þetta ástand beina hefur verið álitið orsakast af samverkan fjölmargra umhverfis- og erfðaþátta sem hver fyrir sig hafi lítil áhrif. Tilgangur þessarar rannsóknar var
- Published in Fréttir
14. Ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Dagana 5. og 6. janúar 2009 standa læknadeild, tannlæknadeild, lyfjafræðideild, hjúkrunarfræðideild, matvæla- og næringarfræðideild, sálfræðideild, námsbrautir í sjúkraþjálfun, og geisla- og lífendafræði, Miðstöð í lýðheilsuvísindum og Tilraunastöð Háskóla Ísland fyrir ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Þetta er í fjórtánda sinn sem ráðstefnan er haldin. Umsjón með ráðstefnunni hefur Vísindanefnd læknadeildar
- Published in Fréttir
Útivera og hreyfing fyrir beinin
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
D-vítamín og kalk eru mikilvægt næringarefni fyrir beinin og vinna saman. D-vítamínið hefur áhrif á frásog (upptöku) kalksins úr meltingarveginum. Samkvæmt grein sem birtist í hinu virta næringarfræðitímariti Nutrition Reviews (54. 1996 S3-S10) er komist að þeirri niðurstöðu að tíðni beinþynningar gæti orðið allt að helmingi lægri ef allir myndu temja sér ráðlagða neyslu kalks
- Published in Fréttir