Vel heppnaðar hringborðsumræður

Þriðjudaginn 22. apríl sl. hélt Beinvernd morgunverðarfund undir yfirskriftinni Sterk bein, sterkar konur – hringborð kvenna um beinþynningu. Samtökin Beinvernd hafa starfað í ellefu ár og ætíð sett markið hátt og unnið markvisst að því að fræða almenning, heilbrigðisstarfsfólk og stjórnvöld um sjúkdóminn beinþynningu, alvarleika hans, hvernig hægt er að greina hann og meðhöndla og

Hreyfum okkur í sumar

Það að ganga er eitt af því auðveldasta, öruggasta og skemmtilegasta sem hægt er að gera til að halda sér í líkamlegu formi, hafa stjórn á líkamsþyngd, styrkja vöðva, minnka streitu, bæta heilsu og auka lífsgæðin. Rannsóknir haf sýnt að 30 mínútna ganga á dag getur verið næg hreyfing til að viðhalda heilsu. Göngur eru

Nýtt varðveislusafn LSH – Hirsla

Starfsmenn Bókasafns og upplýsingamiðstöðvar LSH hafa á undanförnum mánuðum byggt upp rafrænt varðveislusafn (gagnagrunn). Safnið ber heitið Hirsla, varðveislusafn LSH. Það er sérhannað til þess að vista, varðveita og miðla því vísinda- og fræðsluefni sem starfsmenn LSH hafa gefið út samhliða vinnu sinni eða námi við spítalann. Auk þess er þar að finna fjölmargar greinar
Dr. Björn Guðbjörnsson, dósent og formaður Beinverndar, fræddi starfsfólk Slysa- og bráðasviðs LSH um nýjungar í meðferð beinþynningar á endurmenntunardegi sviðsins þann 3. desember sl. Fundinn sóttu um 30 manns. Sérfræðingar innan Beinverndar leggja sitt af mörkum í fræðslustarfi félagsins og leggja áherslu á að fræða heilbrigðisstarfsfólk um beinþynningu og meðferð við henni.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur