Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot
Fimmtudagur, 09 mars 2017
Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. Hreyfingarleysi dregur úr vöðvastyrk og hætta er á að beinmassi minnki hraðar en ella sem aftur kallar á aukna hættu á beinbrotum ef fólk dettur. Aldraðir hafa
- Published in Greinar / Pistlar, Inga Jónsdóttir
No Comments
Kalkreiknir
Mánudagur, 27 febrúar 2017
Kalkreiknir er reikniforrit á vef alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Með því að setja inn ákveðnar upplýsingar er hægt að reikna út hvað við fáum mikið af kalki úr fæðunni. Þetta er góð leið til að fylgjast með kalkneyslunni. Rannsóknir benda til þess að líkaminn nýti betur kalkið sem við fáum úr fæðunni en það sem við
- Published in Fréttir
Formaður Beinverndar heimsótti Félag kennara á eftirlaunum og fræddi um beinþynningu
Föstudagur, 10 febrúar 2017
Anna Björg Jónsdóttir, formaður Beinverndar, heimsótti Félag kennara á eftirlaunum á mánaðarlegum fræðslufundi félagsins sem haldinn var 1. febrúar sl. á Grandhóteli við Sigtún. Góður rómur var gerður að erindi Önnu Bjargar og fékk hún margar góðar spurningar og voru umræður fjörlegar.
- Published in Fréttir
Læknadagar 2017
Mánudagur, 16 janúar 2017
Læknadagar 2017 eru haldnir í Hörpu 16. -20. janúar. Þar kennir ýmissa grasa enda er símenntun og endurmenntun lækna mikilvæg. Beinvernd er eitt af viðfangsefnum Læknadaga þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 9 :00 – 12:00. Rafn Benediktson, innkirtlalæknir og yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækninga á LSH, heldur fræðsluerindi um beinþynningu og greinir frá helstu nýjungum. Síðan
- Published in Fréttir